Skýjum ofar 6

logo_skyjum_ofar_400

logo_skyjum_ofar_400Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 6. og síðasta þætti (að sinni) fóru þáttastjórnendur m.a. í flugferð með Fokker F-27 flugvél Landhelgisgæslunnar sem senn fer að ljúka þjónustu.  Í þættinum er einnig að finna ítarlega úttekt á Cirrus, og óvæntu kappflugi þeirrar vélar auk þess sem að litið er inn hjá Guðna í Mosfellsbænum þar sem hann vinnur að því að taka í gegn og mála Litla Úlfinn (TF-ULV).

{wmvremote}http://217.151.184.4/D3VefTVMedia/INN/skyjumofar/2009_04/skyjumofar_2009.04.20.wmv{/wmvremote}

Hægt er að birta myndbandið í fullum skjá með því að smella á litla ferhyrninginn fyrir neðan myndbandið.