Þriðjudagskvöldið 30. marsl (næsti þriðjudagur) er stefnt á sérstakt reglukvöld fyrir einkaflugmenn.
Efnið er bóklegi þáttur einkaflugmanna fyrir skírteini fisflugmanns.
Þetta gildir fyrir flugmenn sem hafa yfir 100 tíma í einkaflugi, en ekki er skilyrði að einkaflugmannsskírteinið sé í gildi.
Auk þessa þarf verklegt stöðupróf.
Fyrir skírteini fisflugmanns þarf einnig 2.flokks heilbrigðisvottorð.
Þeir sem hafa áhuga hafið samband við mig sem fyrst.
Best að senda tölvupóst á ag@teigar.net með nafni, síma auk upplýsinga um flugtíma og flugreynslu.
Kveðja
Ágúst
tpóstur ag@teigar.net
gsm: 897 9882