Félagsfundur 1.7 kl. 20:00 að Grund – Allir velkomnir

Hæ hó öll, Minni á félagsfund að Grund fimmtudagskvöldið 1.7.2010. kl. 20:00. Væntanlegt efni fundarins verður: Farið verður yfir óhapp/slys erlends ferðamanns sem varð í Skagafirði fyrir norðan á sunnudag. Hugsanlega farið eitthvað í slysaskýrslur almennt, nánari upplýsingar verða á fundinum. Væntanlega eitthvað rætt um hið frestaða HafraGrauts-mót sem átti að vera um síðustu helgi [...]

By |2010-06-30T10:02:08+00:00June 30th, 2010|Tilkynningar|0 Comments

Hafragrautnum verður 4. júlí

Hafragrauturinn, svifvængjakeppni í Hafrafelli við Hafravatn. VERÐUR 4. júlí Í þessum töluðu orðum stendur samsuða Hafragrautsins 2010 sem hæst. Fyrir þá sem ekki þekkja til er um að ræða punktalendigarkeppni svifvængjaflugmanna í grímubúningum. Í ár leggjum við sérstaka áherslu á frumlega búninga og telja þeir nánast fleiri stig en lendingarnar og viljum við hvetja flugmenn [...]

By |2010-06-24T18:40:29+00:00June 24th, 2010|Svifvængir|0 Comments

Fönix Sportflugskeppnin 2010

Alþjóðlegar reglur Keppnisreglur og leiðbeiningar Úrslit frá 16 júni 2010 Myndir Kæru félagar, við höfum ákveðið að ríða á vaðið með keppni fisa nú í sumar. Um er að ræða tvær lendingakeppnir, pokakastkeppnir og söfnun lendingastaða sem stendur yfir í allt sumar. Keppnin hefur fengið hið virðulega nafn "Fönix Sportflugskeppnin 2010". Lendinga- og pokakastkeppni: Tvær [...]

By |2010-06-08T10:29:39+00:00June 8th, 2010|Fréttir|0 Comments