Vélfisfundur 19. mars kl. 20.00

Vélfisfundur verður fimmtudagskvöldið 19. mars kl. 20.00

Á fundinum verður farið yfir og gengið frá nýjum bensínklúbbi. Þar eru breytt fyrirkomulag á greiðslum auk lækkun kostnaðar við rekstur klúbbsins. Eftir sem áður er bensínklúbburinn ábyrgur fyrir öllum fjármálum vegna bensínafgreiðslu, sjóði Fisfélagsins að kostnaðarlausu.

Eins ræðum við:

  • Ferðalög sumarsins.
  • Mótamál vélfis og paramótor.
  • Viðhald vélfisa
  • o.fl.

Mætum sem flest! Nú fer þetta allt að byrja aftur!