Skýjum ofar í kvöld

Þáttastjórnendur við of þungt flygildi

Þáttastjórnendur við of þungt flygildiÍ kvöld verður sýnt frá því þegar þáttarstjórnendur skellt sér á æfingu með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands þar sem æfðar voru sjóhífingar. Einnig verður sýnt frá myndbroti sem tekið var af Boeing 757 flugvél Icelandair þegar Silfurdrengirnir mættu á klakann. Svo verður skroppið til Grænlands með Flugfélagi Íslands.
Að vanda er þátturinn kl 22:00 á ÍNN í kvöld (mánudag) og er hann svo endursýndur kl 16:00 og 19:00 á þriðjudögum.

Þeir sem ekki hafa aðgang að sjóvarpsstöðinni ÍNN geta horft á alla þættina hér. http://www.inntv.is/Horfaáþætti/Skýjumofar/tabid/771/Default.aspx