Skýjum ofar 4

logo_skyjum_ofar_400

logo_skyjum_ofar_400Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 4. þætti fóru þáttastjórnendur m.a. í þyrluflug með Landhelgisgæslunni.  Strákarnir höfðu ekki lítið fyrir hlutunum og gaman var að sjá útkomuna enda þátturinn tekinn á a.m.k. 4 myndavélar samstundis sem gaf skemmtilega mynd af verklagi Gæslunnar.  Að auki var fylgst með lægsta lowpassi 757 á BIRK og að lokum var slegist í för með Flugfélaginu til Grænlands.  Smellið á “Nánar” til að horfa á þáttinn.

{wmvremote}http://217.151.184.4/D3VefTVMedia/INN/skyjumofar/2009_03/skyjumofar_2009.03.30.wmv{/wmvremote}

Hægt er að birta myndbandið í fullum skjá með því að smella á litla ferhyrninginn fyrir neðan myndbandið.