Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 5. þætti fóru þáttastjórnendur m.a. í listflug með Magnúsi Norðdahl, einkaflugmanni nr. 35 á Íslandi á TF-ABC (Zlin Z-326 Trener Master árg. 1966). Að auki heimsóttu þeir Gunnar Þorvaldsson, einn eiganda pólsku PZL flugvélarinnar TF-RED. Undarlega glæsileg flugvél þar á ferðinni með einstaka STOL eiginleika. Smellið á Nánar til að horfa á þáttinn hér á vefnum.
{wmvremote}http://217.151.184.4/D3VefTVMedia/INN/skyjumofar/2009_04/skyjumofar_2009.04.06.wmv{/wmvremote}
Hægt er að birta myndbandið í fullum skjá með því að smella á litla ferhyrninginn fyrir neðan myndbandið.