Rúntur í rokinu fyrir austan fjall…

dd56f4bf-9b1a-4657-8a9b-424ee6c79401_ms

dd56f4bf-9b1a-4657-8a9b-424ee6c79401_msÞórir Tryggvason (TF-170) og Ragnar Eldon fóru í dágóðan flugtúr á Kitfox vél Ragnars, TF-163, nú fyrr í dag.  Á vefsíðu Þóris segir m.a.: “Þrátt fyrir sól og blíðu, þá var vindurinn á meiri ferðinni í dag. Þrátt fyrir það, þá fór ég í fínan flugtúr með Ragnari á TF-163.  Fórum um undirlendið og lentum nokkuð víða, í fjörum, eyrum Þjórsár og víðar.”  Áhugasamir geta kíkt á myndaalbúm Þóris frá ferðinni hér.