Hólmsheiðarflugvöllur lokaður vegna uppgræðslu

diamond2

diamond2Vinsamlegast notið ekki völlinn á Hólmsheiðinni, til lendingaæfinga fram í miðjan ágúst.  Forðis lágflug yfir vellinum til þess að grasfræin fjúki ekki út í buskann.  Við settum áburð og grasfræ á grasvöllinn á mánudagskvöldið.  Við ætlum að reyna að fá líf í þökurnar.

Siggi og Sigurjón