Fljúgandi áhrif

Sæl öll,

mig langaði bara að segja ykkur frá skemmtilegu flugævintýri sem við Ása erum að plana. Það snýst um að fljúga á svifvæng út um víðan heim í eitt ár og vekja athygli á góðu málefni. Í sambandi við það munum við vinna að verkefni sem við höldum svo sýningu á eftir árið.

Þetta er allt í vinnslu og margt í gangi og ýmsu að huga að. Hægt að fylgjast með þróuninni á þessari síðu: www.prezi.com/hvtqeztmnjgk

Allar góðar hugmyndir og hjálp er vel þegin 🙂

Anita