Æfingaþraut fyrir svifvængi og svifdreka

Íslandsmót svifvængja og svifdreka fauk út í buskann (of sterkur vindur fyrir flug).

Til að flugmenn geti æft sig fyrir keppnir eins og Íslandsmótið hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell.
Henni er ætlað að hjálpa við að prófa flug eftir GPS og sjá hvað þarf til svo góður árangur náist á svona mótum.

Sjá nánar á: Æfingaþraut