Thoroddsen lendingarkeppnin

thoroddsen_bikarinn_2010

thoroddsen_bikarinn_2010

Ath: Fresta varð keppni vegna veðurs til 17. ágúst kl. 18

N.k. laugardag 14. ágúst verður keppt í fyrsta skipti um Thoroddsen bikarinn í árlegri lendingakeppni á Sandskeiði og hefst keppnin kl. 13:00. Keppnin er til minningar um Atla heitinn Thoroddsen sem lést í fyrra langt um aldur fram.

Keppendur eru hvattir til að skrá sig á netfangið aopa@aopa.is og mæta eigi síðar en kl. 12:00. Einnig eru ættingjar og vinir Atla heitins velkomnir á svæðið til að minnast góðs vinar og skemmta sér vi…ð að horfa á lendingakeppnina. Einnig verður listflug o.fl. á svæðinu”