Svif Fundur fimmtudagskvöldið 3.feb. kl. 20.00

 

Hans segir frá ævintýralegri ferð sem hann fór um Nepal í janúar. Þar fór hann um Himalajafjöll með því að fljúga milli staða á svifvæng.

Auk þess segir Hans frá áhugaverðum Nepalbúa sem flaug á Svifvæng þvert yfir Nepal. Hann sýnir myndir frá því ferðalagi sem var um 350km.
Nepalbúinn heitir Babu og kemur hann til Íslands í sumar til að vinna við við fljótasiglingar.