Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2011

Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2011

Febrúar:

3. feb Svif – fundur kl. 20.00 8
Efni: Ferðasaga Hansa um Nepal

17. feb Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

Mars:

3. mars Svif – fundur kl. 20.00

Efni: Umræða um svifvængakennslu

17. mars Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

Apríl:

7. apr Svif – fundur kl. 20.00

Efni: Veðurfræði – Tim (ca. 1,5 klst.)

21. aprí Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

Maí:

30.ap-1. maí 1. maí mót svifvængja og svifdreka

5. maí Svif – fundur kl. 20.00

Efni: Úrslit 1maí móts, spáð í Hafragraut og önnur mót

í maí Byrjendanámskeið fyrir Svifvængjamenn

19. maí Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni: Flugöryggi og upprifjun fyrir sumarið

28. maí Flugsýning Reykjavíkurflugvelli (FMÍ)

Júní:

2. júní Svif – fundur kl. 20.00

4. eða 5. júní  Hafragrauturinn

21. júní sumarsólstöðunæturflug

 

Júlí:

2-5 júlí Íslandsmót Svifvængja og Svifdreka

7. júlí Svif – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

6-8. júlí Vélfis skipulögð hópferð um landið

8-9 júlí Flugkoma FMÍ á Hellu (tjaldað og grill)

21. júlí Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

Ágúst:

4. ágúst Svif – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

6-7 ágúst Potturinn svifvængja/svifdrekamót

18. ágúst Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

27. ágúst Flugrallý (FMÍ)

September:

1. september Svif – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

15. september Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

september Vélfis Íslandsmót

september Paramótor Íslandsmót

30. september Yfirlandsreið svifvængja/svifdreka lýkur

Október:

6. október Svif – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

15. október  Vertíðarlok / Vertíðarslútt

20. október Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

Nóvember:

3. nóvember Svif – fundur kl. 20.00

Efni auglýst síðar

17. nóvember Vélfis – fundur kl. 20.00

Efni: Óhöpp og atvik ársins

Desember:

1. desember Svif – fundur kl. 20.00

31. desember Gamlársfagnaður kl. 14.00

 

Janúar 2012:

19. janúar 2012 AÐALFUNDUR kl. 20.00

 

Allir fundir eru að Grund kl. 20.00 nema annað sé boðað sérstaklega.

– Fundir fyrir svifvængi og svifdreka fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði.

– Fundir fyrir vélknúin fis þriðja fimmtudag í hverjum mánuði.

Fundir með áherslu á paramótor boðaðir sérstaklega.