Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund.

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund.

Ýmislegt áhugavert verður á dagskrá og gert ráð fyrir uppbyggilegu og áhugaverðum umræðum.

Skírteinamál svifvængja og svifdrekamanna
Hvaða skírteini gilda á Íslandi og hvað gildir erlendis og hvaða skírteini þarf á alþjóðlegum mótum
Alþjóðleg þjálfunarkerfi FAI, Parapro og Safepro

Kennsla á svifdreka og svifvængi
Skipulag og framkvæmd byrjendanámskeiða
Öryggisnámskeið svifvængja (SIV)
Námskeið erlendis og á Íslandi
Togbúnaður
Fyrir flugmenn og á námskeiðum
Mót sumarsins
Önnur mál

Stjórnin