Vorverkin í Hafrafelli

Nú er unnið að því að bæta aðstöðuna í Hafrafelli, m.a. að þökuleggja upp á topp, grjóthreinsa og laga net.

Það var hress hópur sem mætti þangað fyrr í dag, en örvæntið ekki þið sem misstuð af þessu!

Til stendur að halda verkinu áfram á þriðjudags eða miðvikudagskvöld. Fylgist með á fésbókinni eða á ParaSkyldunni.