Author Archives: Geir Björnsson

Stærra félagsheimili

Haustið 2019 festi félagið kaup á kennslustofum eða öllu heldur skrifstofum og kennslustofu sem höfðu verið notaðar í Dalaskóla í Úlfársdal. Húsið var flutt í tvennu lagi upp á Hólmsheiði í október 2019 og komið fyrir við hlið félagsheimilisins sem fyrir var. Meiningin er að tengja húsin saman og gera úr þeim þá aðstöðu sem […]