Þriðji þáttur af “Skýjum ofar”

logo_skyjum_ofar_400
logo_skyjum_ofar_400Þriðji þáttur verður sýndur í kvöld á ÍNN og að vanda hefst þátturinn kl 22:00.  Í þættinum í kvöld verður kíkt á hvernig lendingar á frosnu vatni virka fyrir sig, heimsækjum tvo flugvélasmiði og förum í flug með Einari Dagbjartssyni um Reykjanesið þar sem að hann lendir meðal annars í nafla alheimsins, Grindavík. Hér má sjá nýjasta trailerinn http://www.youtube.com/watch?v=sQ4VbJeunUk

Hér er svo linkur á þættina sem nú þegar hafa verið sýndir.

http://www.inntv.is/Horfa%C3%A1%C3%BE%C3%A6tti/Sk%C3%BDjumofar/tabid/771/Default.aspx

Eigum ógleymanlegar fjölskyldu- og vinastundir í kvöld kl 22:00 🙂

með kveðju

Daddi og Snorri – FLUGPUNGAR