Þriðji þáttur af “Skýjum ofar”

logo_skyjum_ofar_400

Þriðji þáttur af “Skýjum ofar” var sýndur í kvöld og mátti þar sjá skemmtilega umfjöllun um heimasmíð hjá Ingó listflugmanni (betur þekktur af TOY-inu) og einnig af betrumbótavinnu Guðna flugkappa úr Mosó.  Einnig var farið í flugferð með reynsluboltanum Einari Dagbjartssyni þar sem hann lenti í Grindavík, á flugmódelvelli Þyts og auðvitað á Sléttunni og Grund.  Smelltu á nánar til að horfa á þáttinn.

Tvísmelltu á myndbandið til að horfa á það í fullum skjá.  ESC færir þig aftur til baka.