5. þáttur af “Skýjum ofar” í kvöld

logo_skyjum_ofar_400

logo_skyjum_ofar_400Í kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN þátturinn Skýjum ofar sem er flestum flugmönnum orðinn að góðu þekktur.  Viðfangsefni þáttarins í kvöld verður að vanda margþætt en hæst ber þar að nefna listflug á TF-ABC (Zlin Z-326 Trener Master árg. 1966) með engum öðrum en einum af okkar reynslumesta flugmanni, Magnúsi Norðdahl.  Lesendum til glöggvunar er Magnús með flugmannsskírteini nr. 35 á Íslandi.  Þátturinn hefst kl. 22:00.