
Fundir
Vélfisfundur næsta þriðjudagskvöld

Fundarefni:
- Þórður Pálsson flugumferðarstjóri og einkaflugmaður
Hann rifjar upp helstu svæði á suðvesturhorninu stjórnuð og óstjórnuð,
samskipti við flugstjórn/aðflug/turn vegna flugs um þessi svæði
helstu flugleiðir og annað þarft að vita - Hálfdán Ingólfsson fer yfir undirbúning fyrir sumarið
Hann fer yfir ýmis öryggismál, atvik og óhöpp sem við ætlum ekki að hafa í sumar - Sigurður Guðmundsson ritari félagsins
Hann fer yfir ýmsan undirbúning fyrir framkvæmdanefnd vegna nýrrar aðstöðu auk flugbrautarmála - Umræður og önnur mál
Fjölmennum á áhugaverðan og fræðandi fund í byrjun sumars