Flughátíð á Hellu

flughatid

flughatidFlughátíð Flugmálafélags Íslands verður haldið á Hellu helgina 10.-12. júli nk.  Þessi árlega hátíð hefur iðulega verið vel sótt og vinsæl fjölskylduskemmtun meðal flugmanna hverskonar.  Allir áhugamenn flugsporta eru velkomnir.  Ódýr skemmtun fyrir alla fjölskylduna, grillveisla, flugdrekar fyrir börnin, varðeldur, kvöldvaka, flugsýning, o.fl.  Sjá nánari upplýsingar með því að smella á myndina hér til hliðar.  Mætum öll og skemmtum okkur innan um hitt flugdellufólkið!