VERTÍÐARSLÚTT 2009

fr_vedraslutt2009

fr_vedraslutt2009

Árshátíð, eða “Veðraslútt”, félagsins var haldið í félagsheimili Flugvirkjafélags Íslands í Borgartúni þann 31. október sl.  Hátíðin var vel sótt af félagsmönnum og var bryddað upp á þeirri nýbreytni að félagsmenn sköffuðu sjálfir veitingar og úr varð glæsileg veisla í bland við hefðbundin skemmtiatriði og verðlaunaafhendingar.

Nánari upplýsingar um verðlaun ársins verða birt hér á heimasíðu félagsins á næstu dögum.