Minni á fund í kvöld að Grund kl. 20:00

Minni á fund í kvöld að Grund kl. 20:00.
Efni fundarins :
– Farið yfir track-logga 1.maí mótsins,
– Hverning er best að komast frá hlíðinni ( sem hangið er í ) til að hefja XC-flug,
– Hverning er best að halda honum uppi….. ( þ.e. vængnum ! – óvíst að farið verði nánar yfir annað uppihald’  eða ‘viðhald’ ),
– Staðan í talstöðvarmálum,
– Hugsanlega eitthvað fleira 🙂

Sjáumst flughress í kvöld,

f.h. stjórnar,
Kingo