Grjóthreinsun lokið á Grund

Laughing

Grjóthreinsun flugbrauarinnar á Grund lokið þetta vorið. Mæting var nokkuð góð eða átta félagsmenn og þar af 2 nýliðar. Að öðru leiti var þetta svona sami vinnuflokkurinn og vanalega. Brautin kemur þokkalega góð undan vetri, en samt búið að skemma hana með akstri bíla. Verstu bílasárin eru á norður suður braut. 
Valtað verður með sama hætti og síðasta vor, á mánudag eða þriðjudag og ætti brautin að verða mjög góð eftir það verk.
Svo er hér mynd af vinnuflokknum sem kom að grjóthreinsa þann 13.05.2010.
Árni Gunnarsson er ekki á myndinni hann fór heim að ná í skóflu en var ekki komin til baka 2 tímum síðar og missti af verkinu. Laughing Lási er ekki á myndinni hann er á bakvið myndavelina.

 

 

 

 

 

 

KV Lási / Hafsteinn.
S-8408282
haffihar@simnet.is