32 flugtímar – video

Sælir félagar,

Hér er linkur á strák í Oshkosh sem útbjó rúmlega 32 myndskeið sem sýna þegar hann var að læra umdir einkaflugmannspróf.  Hægra megin á síðunni sem linkurinn vísar á má finna myndskeið frá fyrsta flugtímanum til þess tíma þegar hann tekur fyrsta farþegann með í flugtúr.

http://www.eaa.org/apps/blog/learntofly/48/Default.aspx

Með kveðju, Siggi