Vélfisfundur 27.05.2010

Sælir vélfisfélagar

Fundur verður fimmtudagskvöldið 27. maí (H-dagurinn) kl. 20.00 að Grund.
Við undirbúum flugsumarið með því að:
– Ræða nýleg flugatvik félagsmanna
– Rifja upp ýmis mál sem gott er að hafa í huga til að tryggja öryggi okkar allra í sumar
– Ræða flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli 5. júní
– Önnur mál og almennt spjall

Stjórnin