Fundur í kvöld kl.20:00 að Grund

Sæl(ir) félagar,

Minni á fund í kvöld, skv. venju, Grund kl.20:00

Lauslegt efni fundarins verður eitthvað í þessa áttina:

1. Tim ræðir lítillega um slysaskýrslumál,
2. Umræða um væntanlega Iceland X-Alp ferð Anítu & Ásu næsta sumar,
3. Hugsamleg umræða í franhaldi um XC-fjallaflug.

Jólin nálgast og hugsanlega gefa jólasveinar nammi :-Þ

fh.stjórnar,
Kv.
Kingo