Velfisfundur fimmtudagskvöld 18.nóv kl. 20.00

Vélfisfundur fimmtudagskvöldið 18.nóv kl. 20.00 að Grund

Þar sem nokkuð er síðan haldinn var vélfisfundur má reikna með spjalli um marga hluti.
Helstu atriði:
– Staða á skipulagsmálum á Reynisvatnsheiði
– Skýlismál og frágangur fyrir veturinn
– Vetrarflug
– Er skírteinið í gildi ?
– Önnur mál

Stjórnin