Vorverkin í Hafrafelli – nýjustu fréttir

Þá hefur netið á toppi Hafrafells verið stækkað um nokkur hundruð fermetra. Enn er eftir að stækka netið á neðra svæðinu og færa net sem er uppá Úlfarsfelli. Stefnum að því að klára þetta um helgina og mun nánari tímasetning verða tilkynnt þegar nær dregur. Fylgist með!