Áramótabrenna Fisfélagsins á Gamlársdag 2012

Fisfélag Reykjavíkur heldur sína árlegu Áramóta-Brennu og -samkomu að Grund við Úlfarsfell milli kl.14:00 & 16:00 á Gamlársdag. Mæting er kl. 14:00 þar sem félagsmenn og annað áhugafólk um flug hverskonar hittast í lok árs.Kveikt  í bálkestinum kl. 15:00.

 

Allir velkomnir.