Dagskrá félagsins 2017

Dagskrá félagsins í Júní 2017

Það er mikið um að vera hjá félaginu í júní

 

Júní    
1. júní 2017 Svif-fundur  
3.6.2017 – 4. júní til vara Allir Flugsýning Reykjavíkurflugvelli
4. júní 2017 Skemmtimót Skemmtikeppnir  og flugdagur Fisfélagsins               Hafragrauturinn – Lendingarkeppni – Paramótorkeppni
21-25 júní 2017 mót Íslandsmót Svifvængja og Svifdreka
21. júní 2017 Allir Sumarsólstöðunæturflug á Íslandsmóti
30 júní – 2. júlí 2017 Vélfis Skipulögð hópferð fisa