Author Archives: admin-agnar

Paramótorar

dscn1139

Hvað er paramótor? Það er flygildi þar sem notaður er svifvængur eins og í svifvængjaflugi en sætið er með mótor sem knýr loftskrúfu aftan við bak flugmannsins. Hver er munurinn á paramótorflugi og svifvængjaflugi? Munurinn felst einkum í því að með mótor má hefja sig til flugs af jafnsléttu, fara hvert sem er og lenda […]

Vörukynning: Spot GPS sendir

spotlogo2

SPOT er lítil og sniðug græja, einskonar ferða-neyðarsendir, sem gagnast fisflugmönnum einkar vel.  Þessi búnaður sem er á stærð við GPS ferðatæki er bæði einföld og þægilegur í notkun og ætti ekki að reynast neinum flókið fyrirbæri. Undirritaður kynnti sér Spot tækið og hér er smá skýrsla ykkur hinum til upplýsingar.