Author Archives: Ágúst Guðmundsson

The flying Viking

Íslendingur er að ná stórkostlegum árangri á alþjóðlegri keppni í Svifvængjaflugi.Frábærar fréttir berast af súper árangri Hans Kristján Guðmundsson “Víkingurinn fljúgandi/The flying Viking” á alþjóðlegu svifvængjamóti.Hann er keppandi á Paragliding World Cup, Heimsbikarmóti í svifvængjaflugi í Kólombíu (Roldanillo). Þetta mót er svokallað SuperFinal sem er lokamótið í keppnisröðinni þar sem þeir bestu í mótaröðinni keppa […]