Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands var áritaður í gær í utanríkisráðuneytinu. Þetta er fyrsti loftferðasamningur landanna en Tyrkland er meðal þeirra ríkja sem Ísland hefur átt í viðræðum við að […]
Category Archives: Fréttir úr öðrum fjölmiðlum
Fréttastofa Stöðvar 2 sýndi í kvöld stutta frétt um aðstöðu Fisfélagsins á Reynisvatnsheiði. Ágúst formaður var tekinn tali og sýndar voru myndir frá athafnarsvæði okkar að Grund sem og frá […]
Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 5. þætti fóru þáttastjórnendur m.a. í listflug með Magnúsi Norðdahl, einkaflugmanni nr. 35 á Íslandi á TF-ABC (Zlin Z-326 […]
Til greina kemur að höfuðstöðvum alþjóðlegs flugskóla verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Ef af verður gætu orðið til á annað hundrað störf fyrir tæknimenn, flugvirkja, flugmenn og fleiri. Það er […]
Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 4. þætti fóru þáttastjórnendur m.a. í þyrluflug með Landhelgisgæslunni. Strákarnir höfðu ekki lítið fyrir hlutunum og gaman var að […]
mbl.is sjónvarp fór nýverið í ferð með Hálfdáni okkar til Gjögurs og til baka. Læt fréttina fylgja hér.
Það virðist nánast kraftaverk að ekki varð stórslys þegar Tornado-orrustuþota Konunglega breska flughersins þaut fram hjá svokölluðu fisi, eins konar vélknúnum svifdreka, í aðeins tíu metra fjarlægð. Flugmaður þotunnar var […]
Stefnt er að 60 milljóna króna sparnaði í rekstri flugvalla landsins á þessu ári. Framlag ríkisins til framkvæmda og rekstrar flugvalla landsins og flugleiðsöguþjónustu þeim tengdum hefur verið skorið mikið […]