Arnar, Bjartmar og Gummi í Fjallateyminu gerðu sér afar lítið fyrir í vetur og klifruðu uppá Kirkjufell og svifu þaðan niður á svifvængjum! Þetta gerðu þeir í ansi hressandi aðstæðum með […]
Category Archives: Svifvængir
Námskeiðin eru að hefjast! Byrjum í Reykjavík um leið og veðrið lagast. Og í Vík, ef næg þátttaka fæst, í byrjun júní. Smelltu hér til að sjá fleiri upplýsingar og […]
Veðurspáin gerir ráð fyrir hvössum vind og rigningu um helgina og mánudaginn um mest allt land. Það hefur því verið ákveðið að aflýsa svifvængjakeppni á laugardag og sunnudag. Um helgina […]
Hafragrauturinn, svifvængjakeppni í Hafrafelli við Hafravatn. VERÐUR 4. júlí Í þessum töluðu orðum stendur samsuða Hafragrautsins 2010 sem hæst. Fyrir þá sem ekki þekkja til er um að ræða punktalendigarkeppni […]
Sæl öll og gleðilegt sumar, Vildi bara rétt minna á 1.maí mótið núna um helgina 🙂 Allir út og viðra vængina !Eins og staðan er núna, lítur út fyrir ágæta […]
Það má segja að það hafi verið líf og fjör á Grund og víðar hjá Fisfélagsfólki í dag en túnið við félagsheimilið var þakið vængjum á námskeiði nýliða. Næga hafgolu […]
Það verður að segjast áhugaverð tækni sem sást nýverið við lendingu upp við Hafrafell þegar Aníta kom svífandi inn til lendingar á paraglider. Ekki er talið að aðferðin hafi verið […]