TF-136 er eitt nýjasta fis innan vébanda Fisfélags Reykjavíkur. Vélin er koltrefjavél (carbon fibre) smíðuð í Frakklandi. Vélin er búin Rotax 912S mótor og skiptiskrúfu sem gerir hana hraðskreiða (farflugshraði […]
Monthly Archives: apríl 2009
Minnsti flughraði: 34 kt 39 mph 64 km/klst. Farflugshraði: 86 kt 99 mph 160 km/klst. Vne: 97 kt 112 mph 180 km/klst. Flugtakslengd m.v. 15m hindrun: 390 ft | 120 […]
Í kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN þátturinn Skýjum ofar sem er flestum flugmönnum orðinn að góðu þekktur. Viðfangsefni þáttarins í kvöld verður að vanda margþætt en hæst ber þar […]
Sveitarfélagið Árborg hefur nú auglýst gildistöku á nýju deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið. Svæðið fyrir flugskýli og flugstöð er samtals tæpir 5 hektarar og gert ráð fyrir 6 nýjum byggingarreitum á svæðinu […]
AERO Friedrichshafen sýningin stendur nú yfir í Þýskalandi þegar þessi orð eru rituð. Sýningin hófst formlega í gær, 2. apríl, og stendur fram yfir helgina. Þar gefur að líta fjöldan […]
Til greina kemur að höfuðstöðvum alþjóðlegs flugskóla verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Ef af verður gætu orðið til á annað hundrað störf fyrir tæknimenn, flugvirkja, flugmenn og fleiri. Það er […]
Gerð var tilraun til að senda út fimmtudagsfund Fisfélagsins í gærkvöldi, á netinu, þ.e.a.s. í beinni útsendingu. Tilraunin gekk ágætlega og sýndi að þetta er bæði gerlegt og einfalt í […]
Nú er fyrsti fimmtudagur í apríl og því er félagsfundur í kvöld fimmtudagskvöld kl. 20:00 að félagsheimilinu Grund. Fundarefni til viðbótar við almennt spjall og hitting:
- 1
- 2