Monthly Archives: maí 2009

Ný lendingartækni hjá íslensku svifvængjafólki?

anitalendir

Það verður að segjast áhugaverð tækni sem sást nýverið við lendingu upp við Hafrafell þegar Aníta kom svífandi inn til lendingar á paraglider.  Ekki er talið að aðferðin hafi verið hugsuð fyrirfram en hún minnir óneitanlega á þá sem herflugvélar nota á flugmóðurskipum.  Ekki kemur fram á myndbandinu hvort Anítu hafi verið skotið á loft […]

FAI viðurkenningar

colibri

FAI viðurkenningar fyir persónulegan árangur í flugi. FAI Colibri merkifyrir áfanga í flugi vélfisa og paramótora FAI Colibri merkin eru fyrir árangur einstakra flugmanna. Þeim er ætlað að vera stighækkandi viðmið sem mælir og hvetur flugmenn til að auka við getu sína og hæfni í flugi. Colibri merkin eru fjögur: Brons, silfur, gull og demantur. […]

Talstöðvarmál

19 jl esjusleddinn 002

Það er búið að vera smá umræða um talstöðvakaup. Flestum finnst þetta vera hið besta mál en svo kemur að kostnaðinum þá dregur úr áhuganum og svo deyr umræðan.  Næsta ár endurtekur umræðuhringurinn sig.  Þetta er jú, bara gangurinn á málunum og í hverri árs-umræðu fjölgar talstöðva eigendum.