FAI viðurkenningar fyir persónulegan árangur í flugi. FAI Colibri merkifyrir áfanga í flugi vélfisa og paramótora FAI Colibri merkin eru fyrir árangur einstakra flugmanna. Þeim er ætlað að vera stighækkandi […]
Author Archives: admin-agnar
Það er ekki slegið slöku við á Selfossflugvelli þessa dagana. í gær hófst vinna við að valta allar brautir enda tíðarfarið einkar gott til völtunar. Sigurður Karlsson og Helgi Sigurðsson […]
Það er búið að vera smá umræða um talstöðvakaup. Flestum finnst þetta vera hið besta mál en svo kemur að kostnaðinum þá dregur úr áhuganum og svo deyr umræðan. Næsta […]
Núna 1. maí hefst fyrsta mót sumarsins hjá svifdreka- og svifvængjaflugmönnum. Mótið er með sama sniði og undanfarin ár og reglurnar frekar einfaldar.
Þeim brá töluvert þessum tveimur flugmönnum á Sun & Fun flughátíðinni á sunnudaginn síðasta þegar þeir flugu frá Winter Haven til Lakeland á Skyranger fisvél og misstu mótor á miðri […]
Eins og fram hefur komið á fundum félagsins fékk Fisfélag Reykjavíkur úthlutað nýrri einkatíðni (147.7) nýverið fyrir svifvængja og svifdrekaflug. Vélfis munu áfram nota hefðbundna tíðni félagsins (122.7). Á spjallsíðunni […]
Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 6. og síðasta þætti (að sinni) fóru þáttastjórnendur m.a. í flugferð með Fokker F-27 flugvél Landhelgisgæslunnar sem senn fer […]
Í kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN síðasti þáttur “Skýjum ofar” (að sinni) sem er flestum flugmönnum orðinn að góðu þekktur. Viðfangsefni þáttarins í kvöld verður að vanda margþætt en […]
Það lágu háar væntingar í loftinu fyrir þessa páskahelgi. Við ætluðum að fjölmenna á Ísafjörð eða Akureyri og fljúga myrkranna á milli þessa fimm frídaga. Veðrið var ekki sammála og […]
Það lágu háar væntingar í loftinu fyrir þessa páskahelgi. Við ætluðum að fjölmenna á Ísafjörð eða Akureyri og fljúga myrkranna á milli þessa fimm frídaga. Veðrið var ekki sammála og […]