Framkvæmanefnd Hólmsheiðarflugvallar hélt upprifjunarfund 5. ágúst síðastliðinn. Nefndin setti sér það markmið að koma upp einu skýli á svæðinu í haust. Það þýðir að farið verður í jarðvegsframkvæmdir um leið og […]
Category Archives: Fundir
Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld, þann 2. júní kl. 20.00 í félagsheimili Fisfélagsins að Grund. Þema fundarins er “Í byrjun flugsumars” og miklar mannvitsbrekkur munu taka til máls og uppfræða fisflugmenn […]
Gerð var tilraun til að senda út fimmtudagsfund Fisfélagsins í gærkvöldi, á netinu, þ.e.a.s. í beinni útsendingu. Tilraunin gekk ágætlega og sýndi að þetta er bæði gerlegt og einfalt í […]
Vélfisfundur verður fimmtudagskvöldið 19. mars kl. 20.00 Á fundinum verður farið yfir og gengið frá nýjum bensínklúbbi. Þar eru breytt fyrirkomulag á greiðslum auk lækkun kostnaðar við rekstur klúbbsins. Eftir […]
Vélfisfundur verður hjá Fisfélaginu fimmtudagskvöldið 12. febrúar kl. 20.00 að Grund.
- 1
- 2