Category Archives: Fundir

Vélfisfundur næsta þriðjudagskvöld

stofnfundur1978_auglysing_litil

Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld, þann 2. júní kl. 20.00 í félagsheimili Fisfélagsins að Grund.  Þema fundarins er “Í byrjun flugsumars” og miklar mannvitsbrekkur munu taka til máls og uppfræða fisflugmenn og undirbúa fyrir spennandi flugsumar.  Erindin eru ekki að verra taginu og margt sem engan veginn má framhjá félagsmönnum og menn því hvattir til að […]

Tilraun með beina útsendingu frá fundum félagsins

Gerð var tilraun til að senda út fimmtudagsfund Fisfélagsins í gærkvöldi, á netinu, þ.e.a.s. í beinni útsendingu.  Tilraunin gekk ágætlega og sýndi að þetta er bæði gerlegt og einfalt í framkvæmd þótt myndgæðin hafi verið að stríða okkur.  Hljóðið barst þó fullkomlega og gerir það sitt gagn að þesssu sinni.  Mynd(hljóð)brot frá fundinum er að […]

Vélfisfundur 19. mars kl. 20.00

Vélfisfundur verður fimmtudagskvöldið 19. mars kl. 20.00 Á fundinum verður farið yfir og gengið frá nýjum bensínklúbbi. Þar eru breytt fyrirkomulag á greiðslum auk lækkun kostnaðar við rekstur klúbbsins. Eftir sem áður er bensínklúbburinn ábyrgur fyrir öllum fjármálum vegna bensínafgreiðslu, sjóði Fisfélagsins að kostnaðarlausu.