Gerð var tilraun til að senda út fimmtudagsfund Fisfélagsins í gærkvöldi, á netinu, þ.e.a.s. í beinni útsendingu. Tilraunin gekk ágætlega og sýndi að þetta er bæði gerlegt og einfalt í […]
Category Archives: Fréttir
Select a news topic from the list below, then select a news article to read.
Hér gefur að líta nýjasta þátt “Skýjum ofar”, en í þessum 4. þætti fóru þáttastjórnendur m.a. í þyrluflug með Landhelgisgæslunni. Strákarnir höfðu ekki lítið fyrir hlutunum og gaman var að […]
Þriðji þáttur af “Skýjum ofar” var sýndur í kvöld og mátti þar sjá skemmtilega umfjöllun um heimasmíð hjá Ingó listflugmanni (betur þekktur af TOY-inu) og einnig af betrumbótavinnu Guðna flugkappa […]
Einhver hefur stytt sér leið inn á stæðið á Grund og farið eftir einni brautinni.
Vélfisfundur verður fimmtudagskvöldið 19. mars kl. 20.00 Á fundinum verður farið yfir og gengið frá nýjum bensínklúbbi. Þar eru breytt fyrirkomulag á greiðslum auk lækkun kostnaðar við rekstur klúbbsins. Eftir […]
mbl.is sjónvarp fór nýverið í ferð með Hálfdáni okkar til Gjögurs og til baka. Læt fréttina fylgja hér.
Það virðist nánast kraftaverk að ekki varð stórslys þegar Tornado-orrustuþota Konunglega breska flughersins þaut fram hjá svokölluðu fisi, eins konar vélknúnum svifdreka, í aðeins tíu metra fjarlægð. Flugmaður þotunnar var […]
Stefnt er að 60 milljóna króna sparnaði í rekstri flugvalla landsins á þessu ári. Framlag ríkisins til framkvæmda og rekstrar flugvalla landsins og flugleiðsöguþjónustu þeim tengdum hefur verið skorið mikið […]
Vélfisfundur verður hjá Fisfélaginu fimmtudagskvöldið 12. febrúar kl. 20.00 að Grund.