Fisferð sumarsins hefst á Grund á miðvikudagsmorguninn 4. júlí kl. 10.00. Það eru 17 fis skráð í ferðina sem er alveg frábært. Tveir Danir ætla að fljúga með okkur, annar […]
Category Archives: Uncategorized
Mótið hefst 19. júní og fyrsti flugfundur er kl. 9.00 (að morgni) að Grund.Allir mæti tímanlega til að nýta daginn sem best. Mótanefnd.
Fundur með áherslu á svifvængi verður fimmtudagskvöldið kl. 20.00 að Grund. Ýmislegt verður rætt. – Yfirlandsreiðin 2011, spennandi eins og alltaf o Staðan í dag (30 dagar til stefnu) o […]
Sæl, Næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 munum við Haffi (Lási) skipta um skrár í flugskýlunum og félagsheimilinu. Þeir sem vilja nálgast nýja lykla geta mætt og fengið nýja lykla. Þeir sem […]
Bóklegt vélfisnámskeið hefst laugardaginn 28. Maí 2011 kl. 9.00 Námskeiðið verður haldið í Laugardalshöllinni í Laugardal (engin smá aðsókn að þessum námskeiðum). Gengið er inn um F-Inngang sem er bakvið […]
Fundur verður næsta fimmtudagskvöld 26. Maí (H-dagurinn) kl. 20.00 að Grund.Við undirbúum okkur undir flug sumarsins og ræðum m.a. :– Framkvæmdir á Hólmsheiðarbletti 2– Flug og eldgos– Flugóhöpp og atvik […]
Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld (29. mars) kl. 20.00 að Grund. Jóhann Jóhannsson fisflugmaður og flugumferðarstjóri rifjar upp flug í nágrenni við flugvellina Reykjavík og Keflavík. S.s. hvernig flogið er inn […]
Fræðsluerindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. „Staðbundið veður.” Dr. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands, flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Erindið […]
Fundur fimmtudagskvöldið 3.mars kl. 20.00 að Grund Fundarefnið: Upplýsingar frá fundi FAI/CIVL SIV námskeið XC námskeið Sálfræðilegur hluti flugöryggismála Pælingar um ofangreind mál… og Undirbúningur fyrir komandi flugtímabil Stjórnin
Til stendur að ræða um fyrirkomulag svifvængakennslu sumarsins og fleira.