Category Archives: Uncategorized

Flugrallý – Íslandsmót í vélflugi **laugardaginn 18. sept **

Íslandsmót í vélflugi verður haldið 18. september 2010 frá Selfoss flugvelli. Þetta er mjög skemmtileg keppni þar sem reynir á hæfni flugmana og aðstoðarmanna að fljúga þraut með nákvæmri tímasetningu og þekkja myndir á leiðinni, auk nákvæmnislendinga í lokin.Góðar upplýsingar um eldri keppni með leiðbeiningum er að sjá á vef Flugmálafélags Íslands www.flugmal.is Undanfarin ár […]

Flugkoma í Múlakoti um verslunarmannahelgina

Flugkoma FÍE verður á sínum stað í Múlakoti um Verslunarmannahelgina eins og undanfarin ár, auglýsing með dagskrá verður birt fljótlega á vef Flugfrétta www.flugfrettir.is þar sem heimasíða FÍE er í endurnýjun. Allir hópar sem koma að fluginu á einn eða annan hátt eru hjartanlega velkomnir á svæðið og gildir einu hvort er vélflug, listflug, þyrluflug, […]

Vélfisfundur var haldinn 27.05.2010

Sælir félagar!Vélfisfundur var haldinn í gærkvöldi 27.05.2010.  Á fundinum var farið yfir nokkur atvik sem flugmenn eiga að huga að fyrir flug sumarsins. Mikil áhersla var lögð á að flugmenn gættu fyllsta öryggis við allt flug í sumar. Ágúst benti á að tvær flugsýningar eru í boði.  Önnur um þarnæstu helgi og hin þann 17. […]

Grjóthreinsun lokið á Grund

Laughing

Grjóthreinsun flugbrauarinnar á Grund lokið þetta vorið. Mæting var nokkuð góð eða átta félagsmenn og þar af 2 nýliðar. Að öðru leiti var þetta svona sami vinnuflokkurinn og vanalega. Brautin kemur þokkalega góð undan vetri, en samt búið að skemma hana með akstri bíla. Verstu bílasárin eru á norður suður braut. Valtað verður með sama hætti […]

32 flugtímar – video

Sælir félagar, Hér er linkur á strák í Oshkosh sem útbjó rúmlega 32 myndskeið sem sýna þegar hann var að læra umdir einkaflugmannspróf.  Hægra megin á síðunni sem linkurinn vísar á má finna myndskeið frá fyrsta flugtímanum til þess tíma þegar hann tekur fyrsta farþegann með í flugtúr. http://www.eaa.org/apps/blog/learntofly/48/Default.aspx Með kveðju, Siggi