Hafragrauturinn margfrægi nálgast óðum og fyrir þá sem enn eru blautir bak við eyru og undir pung, er hér um að ræða einskonar furðufataflugkeppni fisflugmanna. Undanfarin ár hafa heppnast með […]
Monthly Archives: júní 2009
Það eru ekki bara fis sem venja komur sínar á Grund og það var ekki slæmur gestur sem heimsótti okkur á fimmtudagskvöldið síðasta, en þar var á ferðinni Einar Dagbjartsson, […]
Ágúst Guðmundsson, formaður félagsins, fór í morgun á Heimsleika flugsins í Torino á Ítalíu þar sem hann mun freistast ásamt öðrum að smíða eitt stykki Skyranger flugvél á miðbæjartorgi Torino […]
Fyrri hluti Silfur-Jodel-leningarkeppninnar var haldinn í kvöld kl. 19 að Tungubökkum. 20 keppendur voru skráðir til leiks og þar af 2 fisflugmenn. Skemmst er frá því að segja að Frosti […]
Laugardaginn 13. júní ætla flugmennirnir og FKM félagarnir Maggnús Víkingur og Georg Ottósson að standa fyrir flugdegi á Flúðum. Er þetta í þriðja sinn sem þeir félagar standa fyrir slíkri […]
Laugardaginn 13. júní ætla flugmennirnir og FKM félagarnir Maggnús Víkingur og Georg Ottósson að standa fyrir flugdegi á Flúðum. Er þetta í þriðja sinn sem þeir félagar standa fyrir slíkri […]
Fyrri hluti Silfur-Jódel lendingakeppninnar verður haldinn í kvöld að Tungubakkavelli í Mosfellsbæ. Öllum flugmönnum er heimil þátttaka þannig að nú er verk fyrir færa vélfismenn að taka þátt og láta […]
Mér dattí hug að deila með ykkur atviki sem henti mig hér um daginn og er mjög lýsandi fyrir hvernig ég tapa skynseminni. Tók uppúr loggbókinni það sem hafði skrifað. […]
Undirritaður eyddi helginni ásamt fjölskyldu og ekki síst fisfélaga Þóri Tryggvasyni og hans fólki á ansi skemmtilegum stað í Fljótshlíð, en þetta svæði er að Hellishólum og gefur tilefni til […]
- 1
- 2