Við kynnum til leiks: Ljósmynda og myndbanda samkeppni Fisfélagsins 2011. Nánari upplýsingar um praktísk atriði er að finna hér neðar og á viðburðarsíðunum á fésbókinni.
Monthly Archives: apríl 2011
Það er komið að hinu árlega 1. maí móti Fisfélagsins. Oft eru lengstu flug ársins flogin á þessu móti, jafnvel þó veður sé ekki spennandi. Reglurnar eru einfaldar. Mótsdagarnir […]
Þeir Gussi og Matti skelltu sér til Kaliforníu á dögunum og hér má finna ferðasöguna þeirra ásamt myndum og ýmsum fróðleik. Gussi hefur sett saman ferðaplan fyrir næsta vor […]
Ég er búinn að vera viðloðandi þetta sport síðan 2007 tók þá byrjenda námskeið í Mexikó en aldrei komist almennilega á flug og lent í allskonar óhöppum og fann að […]
Það er alltaf eitthvað um það að félagsmenn fari erlendis til að stunda sportið, ekki síst yfir vetrarmánuðina. Margir lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum og snúa heim uppfullir af nýjum […]
Sökum léttrar peningapyngju skildu leiðir The Flying Effect í lok maí 2010. Ása fór heim í íslenska sumarið og Anita til Nice í Frakklandi. Báðar með það fyrir augum að […]
Þegar litið er út um gluggann þessa dagana er ekki margt sem bendir til þess að sumardagurinn fyrsti sé handan við helgina en það er nú samt svo. Páskarnir nálgast […]
Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund. Ýmislegt áhugavert verður á dagskrá og gert ráð fyrir uppbyggilegu og áhugaverðum umræðum. – Skírteinamál svifvængja og svifdrekamanna Hvaða skírteini gilda […]