Þegar litið er út um gluggann þessa dagana er ekki margt sem bendir til þess að sumardagurinn fyrsti sé handan við helgina en það er nú samt svo. Páskarnir nálgast […]
Category Archives: Aðsendar greinar
Árshátíð, eða “Veðraslútt”, félagsins var haldið í félagsheimili Flugvirkjafélags Íslands í Borgartúni þann 31. október sl. Hátíðin var vel sótt af félagsmönnum og var bryddað upp á þeirri nýbreytni að […]
Sæl öll, mig langaði bara að segja ykkur frá skemmtilegu flugævintýri sem við Ása erum að plana. Það snýst um að fljúga á svifvæng út um víðan heim í eitt […]
ÍSLANDSMÓTIÐ Í SVIFVÆNGJAFLUGI 2009 fór fram í kyrrþey háloftanna helgina 8-9 ágúst í Fnjóskadal við Akureyri. Vel var mætt og fólki heitt í hamsi enda mikið puð að ganga svona […]
Undirritaður eyddi helginni ásamt fjölskyldu og ekki síst fisfélaga Þóri Tryggvasyni og hans fólki á ansi skemmtilegum stað í Fljótshlíð, en þetta svæði er að Hellishólum og gefur tilefni til […]
Frídagsfimmtudaginn (21. maí) nýttu Styrmir (TF150) og Gylfi (TF140) til að heimsækja Sléttuna. Upp kom umræða um hvalreka (hnúfubakur) við Sandgerði og sóttu félagarnir þá um heimild til Keflavíkurflugvallar um […]
Nú er nýafstaðið 1. maí mótið og voru úrslit kynnt á fundi síðastliðið fimmtudagskvöld. Svifvængir:1. Einar Garðarsson: 60 stig2. Hans Kr. Guðmundsson: 47,2 stig3. Björn Ragnarsson: 21,2 stig Svifdrekar:1. Dr. […]
Eins og fram hefur komið á fundum félagsins fékk Fisfélag Reykjavíkur úthlutað nýrri einkatíðni (147.7) nýverið fyrir svifvængja og svifdrekaflug. Vélfis munu áfram nota hefðbundna tíðni félagsins (122.7). Á spjallsíðunni […]