Category Archives: Tilkynningar

Lendingarkeppni í Mosó í kvöld

lendingakeppni_tungubokkum_2005

Fyrri hluti Silfur-Jódel lendingakeppninnar verður haldinn í kvöld að Tungubakkavelli í Mosfellsbæ.  Öllum flugmönnum er heimil þátttaka þannig að nú er verk fyrir færa vélfismenn að taka þátt og láta ljós sitt skína.  Fréttatilkynning frá Flugklúbbi Mosfellsbæjar fylgir hér fyrir neðan, en nánar má einnig lesa um keppnina og klúbbinn á vef klúbbsins, www.fkm.is.

6. þáttur af “Skýjum ofar” í kvöld

logo_skyjum_ofar_400

Í kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN síðasti þáttur “Skýjum ofar” (að sinni) sem er flestum flugmönnum orðinn að góðu þekktur.  Viðfangsefni þáttarins í kvöld verður að vanda margþætt en skv. heimildum verður þar m.a. að finna spyrnukeppni milli Monster-Pitts Björns Thoroddsen og Cirrus vélar auk þess sem við fáum að kynnast þeirri síðarnefndu betur.  […]

5. þáttur af “Skýjum ofar” í kvöld

logo_skyjum_ofar_400

Í kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN þátturinn Skýjum ofar sem er flestum flugmönnum orðinn að góðu þekktur.  Viðfangsefni þáttarins í kvöld verður að vanda margþætt en hæst ber þar að nefna listflug á TF-ABC (Zlin Z-326 Trener Master árg. 1966) með engum öðrum en einum af okkar reynslumesta flugmanni, Magnúsi Norðdahl.  Lesendum til glöggvunar […]

Skýjum ofar í kvöld

Þáttastjórnendur við of þungt flygildi

Í kvöld verður sýnt frá því þegar þáttarstjórnendur skellt sér á æfingu með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands þar sem æfðar voru sjóhífingar. Einnig verður sýnt frá myndbroti sem tekið var af Boeing 757 flugvél Icelandair þegar Silfurdrengirnir mættu á klakann. Svo verður skroppið til Grænlands með Flugfélagi Íslands.

Gamlar og góðar á netið

Ágúst formaður tók daginn snemma þennan laugardaginn og dundaði sér við að hlaða inn 100 gömlum myndum úr starfi félagsins undanfarin ár (og áratugi).  Þær má finna í Myndir->Myndaalbúm undir liðnum “Gamlar myndir”.  Við hvetjum félagsmenn að senda inn myndir, lumi þeir á einhverjum góðum, gömlum sem nýjum auðvitað.

Dagskráin 2006

Normal 0 false false false MicrosoftInternetExplorer4 /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:”Table Normal”; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-parent:””; mso-padding-alt:0pt 5.4pt 0pt 5.4pt; mso-para-margin:0pt; mso-para-margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:10.0pt; font-family:”Times New Roman”; mso-ansi-language:#0400; mso-fareast-language:#0400; mso-bidi-language:#0400;} Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2006 Í apríl Fallhlífapökkun 28,29 apríl og 1maí 1. maí mót 5. maí Hafragrauturinn – Skemmtimót Í júní SIV námskeið […]

Dagskráin 2007

v\:* {behavior:url(#default#VML);} o\:* {behavior:url(#default#VML);} w\:* {behavior:url(#default#VML);} .shape {behavior:url(#default#VML);} Normal 0 false false false MicrosoftInternetExplorer4 /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:”Table Normal”; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-parent:””; mso-padding-alt:0pt 5.4pt 0pt 5.4pt; mso-para-margin:0pt; mso-para-margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:10.0pt; font-family:”Times New Roman”; mso-ansi-language:#0400; mso-fareast-language:#0400; mso-bidi-language:#0400;} Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2007 Maí: 28,29 apríl og 1maí 1. maí mót 5 eða 6 […]

Dagskráin 2008

Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2008 Maí: 1,3,4 maí 1. maí mót svifvængja og svifdreka maí Fallhlífapökkun maí byrjendanámskeið fyrir Svifvængjamenn 24 eða 25 maí Hafragrauturinn – Skemmtimót svifvængja 24. maí Flugsýning Reykjavíkurflugvelli (FMÍ) Júní: júní (að kvöldi) Skemmtimót vélfis 21 júní sumarsólstöðunæturflug 21-22 júní XC – Extreme mót Júlí: júlí (að kvöldi) Skemmtimót vélfis 11-13 […]