Category Archives: Tilkynningar

Fundur í kvöld kl.20:00 að Grund

Sæl(ir) félagar, Minni á fund í kvöld, skv. venju, Grund kl.20:00 Lauslegt efni fundarins verður eitthvað í þessa áttina: 1. Tim ræðir lítillega um slysaskýrslumál, 2. Umræða um væntanlega Iceland X-Alp ferð Anítu & Ásu næsta sumar, 3. Hugsamleg umræða í franhaldi um XC-fjallaflug. Jólin nálgast og hugsanlega gefa jólasveinar nammi :-Þ fh.stjórnar,Kv.Kingo  

Félagsfundur 1.7 kl. 20:00 að Grund – Allir velkomnir

Hæ hó öll, Minni á félagsfund að Grund fimmtudagskvöldið 1.7.2010. kl. 20:00. Væntanlegt efni fundarins verður: Farið verður yfir óhapp/slys erlends ferðamanns sem varð í Skagafirði fyrir norðan á sunnudag. Hugsanlega farið eitthvað í slysaskýrslur almennt, nánari upplýsingar verða á fundinum. Væntanlega eitthvað rætt um hið frestaða HafraGrauts-mót sem átti að vera um síðustu helgi […]

Vélfisfundur 27.05.2010

Sælir vélfisfélagar Fundur verður fimmtudagskvöldið 27. maí (H-dagurinn) kl. 20.00 að Grund.Við undirbúum flugsumarið með því að:– Ræða nýleg flugatvik félagsmanna– Rifja upp ýmis mál sem gott er að hafa í huga til að tryggja öryggi okkar allra í sumar– Ræða flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli 5. júní– Önnur mál og almennt spjall Stjórnin

Námskeið fyrir einkaflugmenn

Þriðjudagskvöldið 30. marsl (næsti þriðjudagur) er stefnt á sérstakt reglukvöld fyrir einkaflugmenn. Efnið er bóklegi þáttur einkaflugmanna fyrir skírteini fisflugmanns. Þetta gildir fyrir flugmenn sem hafa yfir 100 tíma í einkaflugi, en ekki er skilyrði að einkaflugmannsskírteinið sé í gildi. Auk þessa þarf verklegt stöðupróf. Fyrir skírteini fisflugmanns þarf einnig 2.flokks heilbrigðisvottorð. Þeir sem hafa áhuga hafið […]