Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 31. janúar 2013 að Grund við Úlfarsfell kl. 20:00. Fundardagskrá verður samkvæmt lögum félagsins. Fundurinn er löglegur ef mættir eru eða hafa umboð […]
Author Archives: admin-agnar
Fisfélag Reykjavíkur heldur sína árlegu Áramóta-Brennu og -samkomu að Grund við Úlfarsfell milli kl.14:00 & 16:00 á Gamlársdag. Mæting er kl. 14:00 þar sem félagsmenn og annað áhugafólk um flug […]
Vélfisfundur verður kl. 20.00 fimmtudaginn 23. ágúst á HEIÐI, nýja athafnasvæði félagsins.Þetta verður vettvangsferð þar sem við skoðum brautir, skýli og framkvæmdir á svæðinu.Spjöllum á Heiði um hlutina og getum […]
Fisferð sumarsins hefst á Grund á miðvikudagsmorguninn 4. júlí kl. 10.00. Það eru 17 fis skráð í ferðina sem er alveg frábært. Tveir Danir ætla að fljúga með okkur, annar […]
Ákveðið hefur verið að flugfundur verður fimmtudagsmorguninn 21. júní kl. 9.30 að Leirubakka í Landssveit. Gist verður á Leirubakka það sem eftir er mótsins. Góð spá fyrir flug á Búrfelli. […]
Mótið hefst 19. júní og fyrsti flugfundur er kl. 9.00 (að morgni) að Grund.Allir mæti tímanlega til að nýta daginn sem best. Mótanefnd.
Mótið hefst 19. júní og fyrsti flugfundur er kl. 9.00 (að morgni) að Grund.Allir mæti tímanlega til að nýta daginn sem best. Mótanefnd.
Helstu mál:– Hópferð vélfisa 4. Júlí– Flugkoma Flugmálafélagsins 6-8 júlí á Helluflugvelli– Framkvæmdir á Heiði og skýlismál– Flughæfisskírteini og endurnýjun– Önnur mál
Hafragrauturinn verður haldinn laugardaginn 2. júní n.k. Þið kannist nú flest við mótið þar sem mæting hefur iðulega verið góð. Hafragrauturinn er skemmtimót þar sem svifvængjaflugmenn koma saman í grímubúningum […]